Halló elsku vinir og ættingjar til sjávar og sveita, eða hvar sem þið eruð stödd heiminum.
Megið þið öll eiga gleðileg jól og við þökkum fyrir allar kveðjurnar ykkar.
Sit uppi í rúmi og klukkan er 1 um nótt og því kominn 24. des hjá okkur. Furðulegt alveg hreint. Er að reyna að bóka herbergi í Brisbane ofl. Maður þyrfti að hafa manneskju í vinnu við þetta, svona plön og pælingar taka mikinn tíma. Sérstaklega þegar öll OZ (ástralia) er í jólafríi og sumarfríi á sama tíma, sem og að þetta er mjög mikið ferðamanna tímabil hérna megin á hnettinum. Við vorum jafnvel að pæla í að fá okkur húsbíl- enginn laus fyrr en 17.jan! Enga bílaleigubíla að fá, ekki sniðugt að tjalda- allt troðið og margt fleira í gangi. Þar sem að það er orðið áliðið og ég ætti að pilla mér í háttinn ætla ég að gera snögga samantekt á síðustudögum. reynum svo að setja fleiri myndir inn á næstunni, hafði ekki einu sinni tíma til að skrifa við þær síðustu. Ok, her kemur romsan:
Melbourne og veðrið:
M er yndisleg og frábær borg. Evrópskurbragur á henni, mikið listalíf, ótrúlegur arkitektúr, frábært fólk. góðar samgöngur, frítt í túristarútur og á söfn og bara brillijant! Við Peter fórum 2 daga í röð inn í borgina með lestinni og versluðum, fórum á kaffihús og skoðuðum okkur um.
Veðrið í M eða Victoríu ríki er misjafnt og erum við mjög fegin því. Þegar við komum var bara mellow 20 stiga hita veður, skýjað á köflum og skyggni ágætt, ef út í það er farið. Svo kom metsi hiti sem ég hef upplifað - 37 stig, takk fyrir góðann daginn! Það var enginn vindur og glampandi sól. Í gær kom svo langþráð regn fyrir Oz, það varði í 20 mínútur og það var eins og himinn og jörð væru að farast, við erum náttúrulega orðin hálf japönsk - alltaf með myndavélina á lofti og mynduðum því hið mikla regn. Í fréttunum í kvöld var aðalfréttin að þessi jól yrðu þau köldustu hingað til - bara 16 gráður! en við erum víst að fara í human barbeque næstu vikur því meðfram austurströndinni verður HEITT.
Dýralíf:
Í gær fór Vikký með okkur til foreldra Julians, sem er maðurinn hennar. Það tók 1 tíma að keyra og vorum við komin út á land. Mamma hans Julians vann í mörg ár í þjóðgarðinum þarna rétt hjá og fór hún með okkur í heljarinnar göngu í 37 stiga hita. markmiðiði var að leita að kengúrum og pokabjornum. Það er víst ekki algengt að sjá kengúruru í náttúrunni svo að þetta var ansi spennandi. Við vorum svo ótrúlega heppin að við sáum risa karlkengúru og nokkrar flottdýr. Furðulegur andskoti! Svo var fari í að leita að koalabjörnum. eftir mikið labb, hálsríg og svima rákum við augun í einn rosastórann uppi í tré. Mjog gamana p hafa upplifað þetta. Svo eru pokarottur og páfagaukar hérna í öllum trjám. Það voru einir 10 risa páfagaukar í trénu í morgun.
Skrifað á miðnætti þann 24. des.
Jæja, gat ekki klárað þetta í gær og hef ekki tíma núna. Jólin eru búin hjá okkur og við þurfum að vakna og fljúga til Brisbane eftir 6 tíma! Gleðileg jól allir og hafið það gott. Skrifum sem fyrst aftur. Risaknús, Linda og Peter
Cheers mate, und Frohe Weihnachten.
Sind noch in Melbourne, fahren aber Morgen Frueh wieder weiter, oder besser gesagt geht unser Flieger in 6 Stunden. Normalerweise feiert man in Australien Weihnachten erst am 25sten, aber Vikky und Julian haben nur fuer uns Weihnachten um einen Tag vorverlegt und heute gefeiert. War auch mal ganz nett am Weihnachtstag am Strand spazieren zu gehenþ
Das Wetter hier in Melbourne war von 37 Grad im Schatten am Samstag, bis 16 Grad morgen. Und das war der kaelteste Weihnachtstag seit vielen Jahren. Aber ab morgen werden die Temperaturen kaum mehr die 30iger Grenze unterschreiten. Denn oben ist das Klima schon etwas Tropischer. Ich bin schon mal gespannt.
Unglaublich ist auch die vielfalt der Tiere die wir bis jetzt schon gesehen haben. und das nur hier im Garten und in naeherer Umgebung. Den Vorgstern haben wir Vikkys Schwiegereltern besucht. Die so 25min ausserhalb von Melbourne wohnen. Dort sind wir in ein Waldstueck gegangen und haben eine kurze Wanderung unternommen. Nach schon wenigen Minuten sind schon die ersten Kangorus an uns vorbei gehuepft. Und natuerlich haben wir dann auch noch einen Koalabaeren zu sehen bekommen. Auf Warnschildern hat man vor Giftschlangen gewarnt, die in ganz Australien eigentlich sehr haeufig vorkommen. doch leider haben wir die noch nicht gefunden, aber wir haben ja noch 3 Wochen Zeit. Dann sind bei uns im Garten kleinere und grössere Papageie, kleine Possoms und auch noch groessere Art.
Es ist hier nicht gerade Weihnachtlich, denn wenn man einen Weihnachtsmann am Strand in der Badehose sieht, dann ist das schon ein bisschen komisch, aber man gewohnt sich schon dran.
Jetzt aber schluss, sonst verschlaf ich noch den Flug.
Wir wuenschen euch allen noch mals Frohe Weihnachten,,,,,,
Saturday, 23 December 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Gleðileg jól elskurnar og takk fyrir allar fallegu gjafirnar. Gallarnir á strákana eru æðislegir, ég veit ekki hvort við komum Björgvin Franz aftur í jólafötin...hehe og Pési litli sefur nú í bláa gallanum :-) Svo eigum við bara eftir að rífast um hver fær að lesa Arnald fyrst...held að ég vinni reyndar þar sem Hlynur þarf að læra fram í miðjan janúar...þvílík snilldargjöf, dásamlegt að hafa íslenska bók til að lesa. vona að allt gangi vel á eftir og í næstu ferð takið þið Tenzing Norgei með til að bera draslið og fáið ykkur svo einhvern stúdent í vinnu til að bóka og hringja svo þið getið nýtt tímann betur til að skoða letidýr og pokarottur...hehe.
Æji þið eruð krúttin okkar.
Saknaðarkveðjur frá Horsens.
P.s. hentum fullt af myndum inn á síðuna áðan.
Post a Comment