Saturday 13 September 2008

Barnalandssíða - Homepage fuer´s baby





Hallo,

Þá er komin í loftið barnalandssíða fyrir krílið okkar.

Hægt er að fara á barnaland og finna síðuna undir Stúlka Erler Petersdóttir eða á þessum link:

http://barnaland.is/barn/79243/
Lykilorðið er: tux

Hallo Hallo!

Wir haben eine homepage fuer´s baby gemach: http://barnaland.is/barn/79243/
Das Passwort ist: tux

Annars er barnið ekkert að láta á sér kræla, það verður byrjað að setja mig af stað á mánudaginn og það getur tekið 2-3 daga.
Myndirnar eru teknar úti í garði hjá okkur 12.sept, eða á settum degi. Björgvin Franz er orðinn svo stór og mikill krakki, það er ótrúlegt.

Thursday 11 September 2008

Ein paar Tage noch

Morgen sollte es soweit sein, am 12. September. Aber so wie es aussieht dauert es wahrscheinlich noch ein bisschen länger. Wir sind schon ziehmlich gespannt.
Heute nachmittag hatten wir eine Stunde Geburtsvorbereitung. War ganz nett mal zu sehen, wie alles abläuft. Aber man wird auch ein bisschen nervös. Aber das wird schon normal sein.

Die letzten Tage war einiges los bei uns. Freitag haben wir Hjölli zum Essen eingeladen, Samstag war Kolla mit ihrer 9 Monate alten Tochter zum Kaffee bei uns, Mette, Mike und Natalie Mai waren am Montag bei uns und am Dienstag abend haben wir Lindas Cousine Hildur zum Abendessen eingeladen, heute hatten wir den Kurs und Untersuchung und Lisa ist mit Björgvin Franz für eine Nacht auf Zwischenstop auf dem Weg nach Island bei uns. Also es war eigentlich gar keine Zeit um an eine Geburt auch nur zu denken. Aber jetzt kann es dann los gehen.

Jeder mit den ich rede fragt mich wie es der Linda geht. Aber keiner fragt wie es mir geht. Ich meine, das ist gar nicht so einfach für mich. Nur ein Beispiel. Gestern musste ich Linda die Zehennägel schneiden und lackiern. Und ich muss mich eigentlich selber loben wie professionell ich das gemacht habe, hahaha. Ich kann mir aber nicht vorstellen, dass bei einer Geburt irgendjemand auf Zehennägel schaut? Aber mal schauen.
Aber ich glaube, dass Linda es lieber selber gemacht hätte. Doch vor ein paar Tagen hat sie eine starke Blasenentzündung bekommen und hat dadurch schmerzen wenn sie sich bückt oder geht. Dagegen hat sie Penezilien bekommen und es geht ihr schon ein bisschen besser.

Auf den Fotos darunter kann man mich sehen wie ich schon ein bisschen beim üben bin. Und wie man sieht mach ich es ja gar nicht so schlecht, oder vielleicht lacht mich Natalie Mai nur aus. Sie ist ca 7 Wochen alt. Dann haben wir auch noch Björgvin Franz der morgen schon das vierte mal in diesem Jahr auf ´Urlaub` fliegt. 3x nach Island, 1x Spanien. Die Islandreisen waren aber immer mit Geschäftsreisen mit Lisa verbunden.

Er ennþá ólétt - Noch immer schwanger




Hellú,
Nú er settur dagur á morgun en ekkert að gerast enn.
Er reyndar búin að vera lasin síðan á mándag og er aftur komin á pensilín og hef átt frekar erfitt með að sofa og svona. En ekki getur maður kvartað þar sem þessi meðganga hefur bara verið fín.
Fór til ljósmóður í dag og allt er ok fyrir utan þessi veikindi.

Skólinn hjá mér er frekar strembinn og var ég komin í smá stress útaf honum. Sat í gær, fárveik að rembast við að læra. Hugsaði svo með mér að maður ætti nú ekki að vera að eyða orku í þetta svo ég fór og ætlaði þvílíkt að demba mér í að horfa á einhverja mynd. Nei, nei, Peter var að horfa á 3 mismunandi fótboltaleiki á mismunandi sjónvarpstöðvum og var líka í tölvunni að fylgjast með á eurosport. Stundum þoli ég ekki fótbolta! Fór ég því og horfði á mynd í tölvunni og lét Peter lofa að segja við mig að ég liti út eins og Jessica Alba þegar ég labba út af fæðingardeildinni :)

Lísa og Björgvin Franz eru hjá okkur í 1 nótt og fara til Íslands á morgun. Mjög gaman að hafa þau og knúsa.

Mette og Mike komu til okkar á manudaginn í kaffi með hana Natalie Mai sem er 7 vikna. Hún var svona rosalega hugfangin af Peter og góndi á hann mínútum saman eins og sést á myndinni.
Hilsen

Sunday 7 September 2008

Bumba ofl. - Bauch und mehr







Hér eru nokkrar myndir:
1. 39 vikna bumba
2. Hjölli glaður í Kongens Have
3. Peter á leið í skólann
4. Regína Margrét litla vinkona mín, dóttir Kollu og Bjössa
5. Auglýsinga herferð í köben - post it á öllu mögulegu

Photos:
1. Bauch - 39 wochen schwanger
2. Hjölli, ein guter freynd von uns
3. Peter auf dem weg in di Uni
4. Eine kleine freundin, Regína Margrét
5. Eine Werbe action fuer eine Internet Firma

Saturday 6 September 2008

Að vera Vog með valkvíða og ólétt!


Eins og flestir vita á fólk í vogarmerkinu frekar erfitt með að taka ákvarðanir og það þarf að vega og meta hitt og þetta. Óléttar konur verða svolitlar vogir og vita oftast ekkert hvað þær vilja í nokkra mánuði á meðgöngunni. En þegar maður er vog og ólétt þá er þetta svolítið erfitt á köflum.

Ég hef átt nokkur góð moment með að skipta um skoðanir á því sem mig langar í að borða, einnig hvort ég eigi að hjóla eða taka strætó. einu sinni lögðum við Peter tvisvar af stað á hjólunum en þurftum að snúa við því ég vildi svo frekar taka strætó, en svo vildi ég aftur hjóla en svo vildi ég frekar taka strætó!! En svona yfir allt hef ég verið frekar auðveld ólétt kona þó ég segi sjálf frá.

Nú er ég byrjuð í skólanum og ætti að vera búin að lesa einhver ógrynni af blaðsíðum, sem ég hef alveg áhuga á. En ég nenni því bara ekki alveg. Einnig á ég fullt í fangi með að fræðast um fæðingar, ungabörn og brjóstagjöf. Svo er alltaf gott að hafa eina létta skáldsögu í takinu, að hanga á Facebook og að kíkja stundum á sjónvarpið er líka tímafrekt. Þar sem ég get að sjálfsögðu ekki ákveðið hvað ég á að gera þá geri ég þetta allt í einu!! Sem að reynist stundum erfitt og þá sofnar maður bara undan álagi.

Ég var í fyrradag að horfa tv, með tölvuna í fanginu, leadership bókina í annarri hendinni, skáldsöguna opna við hliðina á mér og óléttubókina hinu megin við mig. Var samt á leiðinni að leggja mig og incase að það mynd ekki ganga sem skyldi tók ég Viðskiptasiðfræði bókina á þýsku, ásamt 3 litum af yfirstikunarpennum með upp í rúm. en mikið sofnar maður alltaf vel þegar maður er í skóla og á að vera að lesa eitthvað. Ég er bara ferlega þakklát fyrir að hafa eitthvað fyrir stafni, því annars væri ég örugglega bara leið yfir því að þurfa að leggja mig yfir höfuð. Því það er svo ekki ég!

En nóg um þetta rugl. Það er 21 stiga hiti og ég get ekki alveg ákveðið hvað ég á að gera....

Thursday 4 September 2008

Ég elska sólina:)



Oh, það er svo gott að hafa sólina til að gera daginn skemmtilegri.
Nú er búið að vera svo fínt veður sl. daga að það er frábært. Maður fer alltaf út á stuttermabol og söndulum og er bara í góðum málum. Það er nú smá gola og í gær komu þrumur, eldingar og brjáluð rigning í 10 mín.

Ég er búin að mæta í alla tímanna í skólanum og í gær fór ég í þýskuna sem ég stefni á að vera í og taka prófið í. Þetta er engin þýskukennsla heldur kúrs í viðskiptasiðfræði á þýsku! Af 15 manns í bekknum voru 10 þjóðverjar og level umræðna ofl eftir því. Þýskt akademískt mál er mjög þungt og mikið eitthvað svo að maður var í smá sjokki, Ég skil allt en það tekur smá tíma ð melta þetta og koma sér í gírinn. Maður er líka soldið ruglaður, búin að reyna að tala dönsku í 8 mánuði, er að byrja að lesa á ensku aftur í skólanum, tala íslensku heima við og svo á maður allt í einu að tala þýsku. Ég finn það líka þegar ég tala í símann við fjölskyldu Peter að ég er alveg með dönskuna inn á milli og er frekar rugluð bara. En þetta reddast vonandi, ég verð bara að vera dugleg að þýskuvæða mig á ný.

Annars eru allir í skólanum fínir og gaman að mæta og hitta fólk. Ég fæ samt alltaf eitthvað mikilmennskubrjálæði eftir hvern tíma og langar ótrúlega að gera allt. Hins vegar eru skólabækurnar sem ég er búin að kaupa hið besta svefnmeðal, þannig ekki læt ég þær skemma fyrir mér lúrinn.

Ég er mjög hress annars, nú er bara vika og 1 dagur í settan dag. Ég er ennþá að hjóla og það er fínt, fer samt mjög varlega og Peter er alltaf að spyrja hvort að ég taki ekki bara strætó. En ég er bara 10 mín að hjóla í skólann og er alltaf á hjólastíg.
Ég hef ekki fundið fyrir bakverkjum, grindarverkjum né einhverjum óþægindum. Ætli maður hjóli ekki bara á fæðingardeildina, eða labbi bara. Það er bara ca. 1 km þangað og kannski fínt í hríðunum að hreyfa sig.

Það er bara brjálað að gera hjá mér í sociallífinu, núna er maður á lokaspretti frelsis tímabilsins í lífinu og verður að notafæra sér þetta. Það er nú oft að Peter er eitthvað þreyttur og vill fara heim, æi hann er óléttur greyið.
Á þriðjudaginn fór ég til Kollu nýju vinkonu minnar í hádegismat. Við kynntumst í matarboði hjá Soffíu og Árna síðustu helgi. Hún er með eina 7 mánaða og flutti hingað út í júní. Mjög gaman.
Í dag var ég svo á kaffihúsi með Dóru sem ég kynntist á djamminu í sumar. Hún var líka að byrja í Master í CBS og á 2 dætur. Hún er líka alveg yndisleg.
Svo ætla Mette og litla 7 vikna dóttirin Natalie Mai að kíkja til okkar eftir helgi. Og einnig langar okkur að bjóða fullt af fólki í mat og kaffi á næstunni. En ég ætla bara að láta þetta ráðast og langar helst bara að koma krakkanum í heiminn sem fyrst.

Nú var Peter að hringja að segja mér að honum seinki því hann er á barnum...svona eru þessir námsmenn.

Myndirnar eru af Mette og Mike, fórum með þeim á kaffihús um daginn og svo er ég með dóttur þeirra Natalie Mai, 5 eða 6 vikna gamla.

Jæja, ætla skella mér út í garð að lesa Leadership eða hina mjög svo skemmtilegu: Einführung in die Unternehmensethik: Erste theoretische, normative und praktische Aspekte!!!!! Ji, ef að maður sofnar ekki yfir þessu þá veit ég ekki hvað!

Tuesday 2 September 2008

Die letzten Tage alleine!!!

Jetzt dauert es nicht mehr lange bis wir zu dritt sind. Der gesetzte Termin ist 12 September. Aber bis jetzt spricht noch nichts dafür dass es bald so weit ist. Aber bereit wäre schon alles, Babykleidung, Kinderwagen, Spielsachen, ....... Fast alles davon haben wir von Verwandten und Freunden aus Dänemark, Tux und Island.
Wir haben auch schon die erste Woche in der Uni vorbei. In den ersten 3 Wochen habe ich eigentlich nur einen Pc-kurs um mehr übers Zeichenprogramm zu lernen. Revit Ist echt ein super Programm. Aber wenn mich jemand Heute Vormittag gefragt hätte wie ich Revit finde dann hätte ich sicher was anderes geantwortet.
Linda hat vor mindestens ein Fach in ihrem Studium zu nehmen und zwar Wirtschaft auf Deutsch. Das dürfte für sie nicht so schwer fallen. Aber mal sehen wie sich das alles ausgeht mit einem Neugebohrenen Baby.
Der Verkehr hier in Kopenhagen hat jetzt auch wieder deutlich zugenommen, da alle aus dem Urlaub und Sommerferien zurück sind. Aber der Verkehr ist hier ein bischen anders als in vergleichbaren Stadten. Hier sind so viele Radfahrer unterwegs, dass man fast im Fahrradstau steht. Aber lieber ist mir das anstatt im Auto zu sitzen und nicht voran zu kommen.
In den Fotos der vergangen Post kann man ein paar Bauchfotos von Linda und mir sehen, bei einem Foto schwitze ich ein bisschen auf dem Hometrainer in Horsens, von dort sind wir auch nach Höring gefahren um einen Arbeitskollegen von mir zu besuchen der mit Frau und 2 Kindern vor ein paar Monaten nach Dk gezogen ist um zu studieren. Kurz vor unserem Horsensurlaub waren wir auf einem Konzert mit Sigur Ros. Die kennen wir persönlich da ich und ein Freund ihr Tonstudio in Island gemacht haben. Wir hatten Backstagepässe und Freitickets. Vielleicht kennt ja jemand von euch die Gruppe. Lässt mich wissen wie sie euch gefallen.
Den Rest behalt ich mir für den nächsten Blog auf, sonst dauert es wieder so lange.