Monday 26 February 2007

Ovissuferd til Indlands

Hi hi, erum i Singapore i 4 tima. Forum fra Pattaya i morgun til Bangkok og svo hingad. Erum ad fara i flug til Mumbai nuna, tekur 6 tima og vid lendum a midnaetti. Orugglega skemmtilegast ad vera ekki med hotel ne nein plon thegar thangad er komid, en thad er seinni tima vandamal. Thad var thrusufint ad vera hja Binna a Pattaya. Vid forum ut ad borda a flottum Thai stad med donsurum og tonlist, fengum okkur kokteil a Sheraton hotelinu...sem er vaegast sagt gedveikt flott, horfdum a video!!! I gaer fengum vid svo grilladar islenskar lambalundir...gedveikt gott. Ekki amalegt sidasta maltidin i Thai. En nu verd eg ad koma mer ut i flugvel. Ramdidadi...eda eitthvad sem likist inversku

India, here we come!!
Die letzten Tage in Thailand haben wir wieder bei Binni in Pattaya verbracht. Vorher waren wir in Bangkok und haben uns den Koenigspalast angeschaut. Viele die wir auf unserer Reise getroffen haben, haben gesagt, dass Bangkok nichts besonderes ist, und dass es ihnen gar nicht gefallen hat. Aber wir sind um 4 uhr in der Frueh dort angekommen, zu der Zeit war es richtig gemuetlich, und am Tag darauf sind wir durch die Innenstadt und den Palast gewandert. Wir haetten eigentlich noch einen Tag laenger bleiben wollen. Doch die Zeit, die fehlt uns halt. Aber jetzt in Indien haben wir einen kleinen Kulturschock. Wir wissen nicht was wir essen koennen, hunderte verfolgen dich um ein bisschen Geld zu bekommen, die Luft hier ist viel verschmutzter als in Bangkok und die Armut hier ist ziemlich gross. Doch wir sind jetzt ja auch in einer fast 20 millionen Stadt. In Dehli wird das dann schon ein bisschen anders ausschauen, dort leben ja nur 14 Millionen.
Mal schauen wie es wird

Friday 23 February 2007

Bangkok baby!

Jæja, nú erum við komin til Pattaya á ný. Tókum rútu hingað í gær og Binni sótti okkur. Það er frábært að fá að vera hjá honum og aðeins að slaka á inni á heimili, ekki á hóteli. Planið hjá okkur hér er að senda einn hlussu pakka til Íslands og svo bara njóta þess að fara í nudd og á ströndina. Förum svo 26.feb til Indlands, holy cow!
Við fíluðum Bangkok bara þrusuvel. Margir sem við höfum hitt á ferðalaginu töluðu um að hún hefði verið of mikið af því góða og ekki liðið vel þar. Við bjuggumst því við að fá mennigarsjokk og taka crying game í sturtunni, en þetta var bara svaka gaman. Rútu tímarnir hérna eru ekki alveg að passa við planið sem gefið er upp. Við áttum að koma inn í Bangkok um 5-6 leytið um morgun, sem okkur þótti fínn tími. Maður sparar gistingu og getur bara farið beint í aksjón. Um 3 leytið vorum við sem sagt komin og öllum hent út á einhverjum vegakanti...ekki á rútustöðinni eins planið var. Ekki mikið að gera við því og leigubílstjórar rifust um að keyra okkur og alla hina. Við höfðum nákvæmlega engin plön og ákváðum að taka bíl á hostel sem við vissum um. Það var nú full og við bara í ræsinu í Bangkok. Tókum þá aftur leigubíl á hótel sem við vissum um og það var líka fullt en bara til 8 um morgunin. Þá skelltum við okkur bara á net kaffi og hringdum nokkur símtöl. Ég settist svo aðeins útfyrir og var bara að njóta morgunsins þegar það kemur til mín maður og spyr mig hvort að ég geti nokkuð borið vaselín á bakið á honum. Hann var að fá sér risadreka tattú og verandi einn á ferðalagi átti hann bágt með þetta. Ég bara, ekki málið og svo sátum við og spjölluðum um ferðirnar okkar og hann sýndi mér myndir, stórskrítinn Hollendingur samt sem áður. Eins gott að Peter kom ekki út fyrr en vaselín atriðið var búið. Já, svo kíktum við á konungshollina, prufuðum allskonar mat, enda ekki þverfótað fyrir matarstöndum úti á götu. Maður verður nú að undirbúa sig fyrir Deli-belly :)
En nú er ég farin á ströndina. Gaman að heyra í ykkur öllum.
Lísa mín, ekki málið að flytja til Dubai. Vid Peter höfum meira að segja tékkað á skíakennarajobbi þarna! Svo er örugglega líka hægt að kafa þarna. Nefndu bara daginn og við komum.

Wednesday 21 February 2007

Good bye Koh Tao....sniff..sniff

Oh, vid truum ekki ad kofunin okkar se buin. Thvilik snilld, frabaer felagskapur og bara gaman. Vid erum sem sagt ordin advanced open water og adventure kafarar, sem leyfir okkur ad kafa a 30 metra dypi og fleira. Eftir Open Water utskriftina forum vid oll ut ad borda og kvoldid endadi vaegast sagt i mikilli skemmtun og klikkun. En oll vorum vid maett daginn eftir i Advanced namskeidid. Kennarinn okkar var frabaer gaur fra Israel og vid skemmtum okkur alltaf konunglega hvort sem var a landi eda a sjo. I advanced og adventure forum vid i Navigation kofun thar sem vid thurftum ad kafa eftir attavita og fleiru, svo forum vid i deep water (30 metra) i morgun og thad var gedveikt fyndid. Eftir ca. 22 metra faer madur nitrogen eytrun svokallada en tha verdur madur eins og dopadur og fer ad rugla eitthvad. Vid thurftum ad gera prof nidri a botni sem var ad benda a nefid okkar, hoku og enni eftir mismunandi merkjum og thad var oborganlegt og eg var skellihlaegjandi allann timann. Thvi midur voru hakarlar ekki sjaanlegir i dag. Peter for i ljosmyndarakofun og eg i DPV kofun. Thad er eins og motorhjol undir vatni. Svona James Bond taeki sem dregur mann afram, mikid stud. Vorum alltaf ad gera hringi og flikk flakk ut um allt. Svo forum vid lika i natturukofun thar sem vid barum kennsl a alla fiska og koral sm vid saum ofl skemmtilegt. Thad vaeri ekki slaemt ad taka fleiri kofunarprof og vera her i 6 manudi ad kenna kofun og i austurriki ad kenna a skidi og svo kikja heim i svona 2 manudi a ari. Jaeja, best ad haetta thessu. Er ad bida eftir rutu til Bangkok, tekur 10 tima og vid komum thangad ca. 5-6 i fyrramalid. Frabaer nott framundan. Gaman ad heyra fra nyju folki a sidunni. Erum ad vinna i myndamalum! Later

Unser Tauchkurs ist vorbei und wir koennen uns jetzt Advanced Open Water und Adventure Taucher nennen.
Heute in der Frueh hatten wir unsere letzten 2 Tauchgaenge, das Tieftauchen ( 30m) und den Naturalist Tauchgang (Fische und Pflanzen erkennen). Gestern haben wir einen Nachttauchgang gehabt, der war gewaltig, einen Navigationstauchgang mit Kompass, ich hatte einen Tauchgang mit Fotoaperat und Linda hat den DPV Tauchgang(so einen Scooter der den Taucher zieht) gemacht. Das war alles super. Unser Tauchlehrer, ein Israeli, war super, unsere Gruppe war auch gewaltig, und unsere Feier nach dem ersten Kurs war einfach Spitze. Bis jetzt hab ich noch keine Erlaubnis bekommen die Fotos ins Internet zu geben, da die nicht ganz jugendfrei sind. Aber vielleicht verirrt sich das eine oder andere noch in einen Fotofolder.
Jetzt sind wir gerade in Bangkok angekommen. Genauer gesagt nach 10 stuendiger Reise mit Boot und Bus und wir haben es gerade 4.30 Uhr in der Frueh.
Adiu!!

Monday 19 February 2007

We love diving!!

Hi allir og gaman ad fa frettir af ykkur fra Danmorku, Fludum og selfossi. Yess! vid kofudum tvisvar i dag og thad var best i heimi. Nuna er madur ordin miklu oruggari og faerari og hefur tima til ad njota lifsins undir vatni. Thvilik fegurd. Vid thurftum ad gera alls kona kunstir i morgun, taka af okkur grimurnar og setja a okkur solgleraugu og setja svo grimuna a aftur og losa vatnid ur henni - allt a 18 metra dypi. Thad var allt tekid upp a video og vid vorum bara ad fiflast allann timann. Ferlega gaman. Svo aefdum vid ad fa loft hja felaga ef ske skyldi ad okkar myndi ekki virka. Eg var ad gera thetta og tok auka loftgraejuna fra Peter og allt i einu var eg bara med gummiid upp i mer, loftslangfan datt af!! Eg hefdi audveldlega getad dregid andann inn og drukknad a stadnum, en nei, nei. 'eg veit ekki hvernig eg for ad thvi ad hugsa svona hratt en eg greip mina slongu og reddadi thessu. Kofunar kennarinn var ekkert sma anaegdur med thetta. erum eiginlega buin ad akveda ad tka advenced namskeidid lika. Thad byrjar i fyrra malid og tha erum vid med rettindi ad kafa 30 ma dypi. I thvi eru 5 kafanir m.a. naeturkofun og kofun med svona james Bond taeki sem ad dregur mann afram i vatni. Vihi.. og ja, hakarlakofun. En laet vita hvad vid gerum. Adioa amigos.

Leider ist unser Open Water Kurs schon vorbei.Heute hatten wir unsere letzten 2 Tauchgaenge, und die waren gewaltig. In den letzten wochen haben wir ja ziemlich viel geschnorchelt, in Fiji, oft in Australien und dort haben wir ja auch einen Probetauchgang gemacht, dann noch hier in Thailand. Aber das Tauchen hier ist einfach super. Vielleicht machen wir noch den Advanced Tauchkurss, dann koennen wir auf 30 anstatt auf 18 meter runter. Aber mal schauen ob es sich von der Zeit her noch ausgeht.
Aber jetzt muessen wir weitermachen, weil heute abend wir gefeiert.
bis bald

Sunday 18 February 2007

Juhu, we are divers!!

Dagur 3 afstadinn og vid buin ad kafa tvisvar i sjonum herna. Thetta er algjor snilld og rosa flottir kofunarstadir. I gaer vorum vid i sundlauginni i ca. 3-4 tima ad aefa okkur, svo i boklegu, sundprof uti i sjo og svo var dagurinn buinn eftir ca. 11 tima! Ekki mikill timi til ad chilla eda kikja i bok. En vid tokum lokaprofind i morgun og vorum baedi med 96% sem er bara helviti gott. Svo var farid ut a bat og farid ad kafa nidur a 12 metra. Vid thurftum ad gera alls konar aefingar og svoleidis og svo bara ad njota thess ad horfa fiskana og koralinn sem er otrulegur herna. Flottasti hingad til! Svo kiktum vid i heimsokn til Nemo (fiskur) fjolskyldu. Thau eru 4 og yngsti 1 viku gamall, otrulega saet! Sem sagt bara stud. A morgun forum vid nidur a 18 metra og svo er utskriftar party um kvoldid. Viha

3 Tag im Tauchkurs fertig, und noch einer vor uns.
Bis jetzt haben wir ziemlich lange Tage gehabt. Gestern haben wir 11 Stunden gemacht, davon aber 4 im Schwimmbad(langweilig). Aber Heute haben wir uns erst um 10 Uhr getroffen um den schriftlichen Test zu machen, und mit ein bisschen Teamarbeit mit Linda haben wir beide 96 % erreicht. Danach haben unsere ersten 2 Tauchgaenge gemacht. Und das immerhin auf 12 Meter. Das war wiedermal gewaltig. Grosse Fische, kleine Fische, eine ganze Nemo Familie mit einem 1woechigen Nachwuchs, und und... Morgen haben wir noch 2 Tauchgaenge vor uns und zwar auf 18 Meter. Danach gehts ab zur Abschlussfeier, Jibbbyyyy

Friday 16 February 2007

Back to school

Jæja, fyrsti dagurinn i skólanum afstaðinn og okkr líst bara vel á þetta. Vöknuðum um 6 í morgun og tókum bát hingað yfir á Ko Tao. Svo var það skóli eftir hádegi og á morgun er byrjad strax 7:30. Erum með fínast bungalow og stutt i allt. Erum á ítölskum stað úti að borða, erum búin að borða thai mat í öll mál síðan að við komum til Thai, svo að það var kominn tími á smá tilbreytingu. Vorum samt í sjokki á okrinu hérna, ég borgaði 160 baht fyrir stórt salat, það eru 320 krónur!! Hef ekki borgað svona mikið fyrir rétt í langann tíma. Maður verður alveg brenglaður í verðskyni hérna og er bara hneykslaður að borga meira en 120 kall á rétt. Það verður erfitt að koma koma heim! Smá veðurspá fyrir ykkur: sól, heiðskýrt, 34 stiga hiti og skrefin sem ég þarf að taka úr bungalowinum á strondina ca. 50. Hafið það gott alls staðar!

Heute Vormittag sind wir in Koh Tau angekommen, und gleich am Nachmittag mussten wir von 1 bis 6.30 die Schulbank druecken. Und zwar fuer den Padi- Tauchkurs. Nach dem ersten Tag gefaellt es uns nicht schlecht. Morgen gehts dann gleich um 7.30 los, und nach dem Mittagessen werden wir dann auch ein bisschen nass, erste Uebungen im Schwimmbecken. Bisher haben wir immer nur thailaendische Gerichte probiert, aber heute gehen wir mal teuer essen. Und zwar Pizza. Zum Vergleich Thai-gerichte kosten um die 2 Euro und auch weniger. An Strassenstaenden gibts auch was fuer einen Euro, aber meine Pizza war ganze 5.50 Euro. Also schon ein kleiner Unterschied. Und nach den 3 Wochen hier in Thai schaut man auch auf die Preise, obwohl es eigentlich nicht viel kostet.

Wednesday 14 February 2007

Life is good


Erum nuna a Ko Phangan a frabaerum stad, odyrt og flott. Forum fra Ko Lanta til krabi i minbus,svo rutu einhvert sem eg man ekki hvad eheitir og svo a bat til Ko Samui. Thetta ferdalg tok 10 tima! Gekk samt vel, og vorum fegin ad finna godann stad til ad gista a frekar fljott. A ko Samui er mikid ad gerast og gaman ad rolta um eda slappa af a strondinni. Strondin breytist svo i uti veitingahus a kvoldin med kyndlum, ljosum og kertum. Mjog flott. Vid hofum lent i svo morgu sem ad manni langar ad segja fra, en timinn er alltaf naumur einhvern vegin.
A Ko Samui lentum vid i sma aevintyri, vid hittum gaur uti a gotu sem gaf okkur svona happathrennu. Hann var ad kynna gedveikann resort a eyjunni og madur gaeti fengid vinninginn a happathrennunnni ef ad madur faeri a resortid og kikti a allt og fengi kynningu. Vid bara ja, ja, nennum thvi ekki en skofudum af midanum. Peter vann T-bol og vid vorum bara ad spjalla vid gaurinn svo leit ahnn a minn mida og frikadi ut. Eg vann 1 af 6 adalvinningunum!! vinningarnir voru Laptop, videocamera, vikufri a resorti, 40.000 baht ofl. eitthvad af thessu beid min!! Ok, vid viljum fara a resortid og tekka a thessu. En vid urdum ad vera ordin 30 ara, bua i Thyskalandi, gista a dyru hoteli a Ko samui og fullt af einhverjum skilyrdum sem vid thurftum ad uppfylla. Djofull! Daginn eftir forum vid og toludum vid gaurinn aftur og eftir thvilikt plott vorum vid komin med sogu: Peter var 36 ara, vid buum i Thyskalandi og eg er ritari og eitthvad fleira bull. Vid vorum samthykkt og forum i 2ja tima vidtal hja haalvarlegum thjodverja. Svo fekk eg vinninginn minn: 7 daga gistingu a luxus resorti i Thai, eru vidsvegar um Thailand. En thvi midur get eg ekki notad thetta fyrr en eftir 6 manudi....aetli madur verdi ekki ad skella ser aftur i ferdalag! Hefdi samt viljad vinna peninginn, thvi i dag var tekin akvordun ad taka kofunarprof. Thad tekur 4 daga og vid forum i fyrramalid til Ko Tao og byrjum eftir hadegi, Oh my good! Fengum godann dil, fria gistingu og batsferdina hedan yfir a eyjuna. Thetta verdur stud. Thetta er kofunarskolinn og resortid sem vid verdum a naestu 4 daga: http://www.crystaldive.com
Jaja, aetla ad rolta nidur i bae og fara ut ad borda.

Later aligater!

Das ist ein reines Insel gehuepfe!!!
Von Koh Lanta sind wir nach einer 10 stundigen Boots-und Busfahrt nach Koh
Samui. Einer weiteren der vielen hundert Inseln um Thailand. Dort haben wir
einfach ein bisschen ausgespannt und so ganz neben bei einen 7 tagigen
Aufenthalt in einem 5Sterne Resort hier in Thailand gewonnen. Zur Auswahl
stehen Hotels in Pattaya, Chiang Mai, Bangkok,.. Einzulosen immerhalb von 18
Monaten. Also nicht schlecht. Zur feier des Tages gings dann noch ins LadyBoy
Kabarette. Das war auch was neues fur uns, aber auch interesant.
Aber nach 2 Tagen hat uns das Reisefieber schon wieder gepackt und sind dann
weiter nach Koh Phangan. Und zur Zeit ist das unser Favorit. Nicht zu
uberlaufen, schone Strande (wie eigentlich uberall) und ueber das Wetter
jammern wir ja auch nie. Hier bleiben wir aber auch nur 2 Naechte, denn dann
gehts weiter nach Koh Tau, und dort haben wir vor den Padi Tauchkurs zu machen. Hier ist die homepage von dem Taucher-resort wo wir hin wollen: http://www.crystaldive.com/

Sunday 11 February 2007

Chiang Mai, Hiking etc.


Hellú,
Tveggja daga gonguferðin okkar var vægast sagt frábær í alla staði. Þvílík upplifun og skemmtun. Við vorum sótt á pick-up bíl með bekkjum og svo sóttum við 10 aðra sem voru með okkur í ferðinni. Við héldum öll að við færum svo í minibus út í sveit, en nei, nei, þetta var bílinn. Við komumst varla öll fyrir svo að Charlie - leiðsögumaðurinn hékk bara aftan á eða klifraði upp á þak. Við vorum frekar mikið að frjósa og gátum ekki andað útaf vindinum. En þetta tók nú enda. Það var stoppað á markaði og keypt í matinn. Við ákváðum að prufa sem flest af þessu skrítna dóti sem var þarna til sölu og keyptum m.a. banana chips, litlar kókosmjólkur pönnukökur, furðu ávexti og mjög skrítð Thailenskt nammi sem er allt einhverjir ávextir, við slepptum þó steiktu pöddunum. Bíllin henti okkur svo af í einhverju þorpi og við gengum þaðan með allt dótið okkar. Gangan var sem betur fer ekki bara í gegnum regnskóg, erum alveg komin með nóg af þeim. Við gengum yfir hrísgrjóna akra, upp og niður holt og hæðir og í gegnum nokkur mjög svo frumstæð þorp. Það var svolítið skrítið að ganga í gegnum þorpin og sjá hvernig fólkið lifir þar. Börnin veittu okkur althygli og ef að maður djókaði eitthvað á thailensku voru allir mjög hrifnir og kátir. Yndislegt fólk. Þegar við komum í þorpið okkar tóku konurnar á móti okkur með varning til sölu sem að þær gera og börnin létu mann ekki vera fyrr en maður keypti eitthvað. Peter og strákarnir léku svo heillengi við krakkana í fótbolta ogfl. Charlie sá um matseldina í hinu fína eldhúsi sem sést á myndunum. Svo var kveiktur varðeldur og karlarnir í þorpinu kíktu á okkur. Við gátum spjallað heilmikið með því að teikna í sandinn og nota hendurnar, því ekki töluðu þeir ensku. Ég er ekki ennþá að fatta hvernig ég gat haldið uppi samræðum við mállausann og heyrnalausann thailending, en við skemmtum okkur konunglega og hann vill að við sendum honum mynd af okkur. Í hópnum var frábært par, Gail og Spike, frá Skotlandi og Nýja Sjálandi. Spike er svona gaur sem að heldur uppi fjörinu og bara framkvæmir hlutina. Hann ruglaði þvílikt alla ferðina og við alltaf í kasti. Við gistum svo öll í bambus húsi, mjög kósí en frekar kalt. eftir gönguna á degi tvö og bað í fossi var komið að bamboo rafting. Því miður var ekki hægt að taka myndavélar með, svo engar myndir af geðveikinni sem átti sér stað þar. Peter og Spike gengu berserksgang á ánni. Vanalega situr fólk bara og nýtur þess að láta sig fljóta á ánni og verður kannski rassblautt. En það var ekki nógu gaman svo að þeir ákváðu að fara í klesssó við alla hina. Við Gail vorum bara saklaus fórnarlömb og fengum að gjalda fyrir að vera með þessum fíflum. Gaurarnir sem siglu flekanum hafa örugglega sjaldan upplifað annað eins, en allir skemmtu sér geðveitk vel og ekki var þurrann blett að finna á neinum sem var nálægt okkur. Það hefði þurft að eiga þetta á videó, maður var alveg hættur að pæla í að maður var í river rafting á 6 bambus staurum sem voru bundnir saman með gömlu reiðhjóladekki. Svo var farið i fílasafari og heim á hótel.
Daginn eftir fórum við að Gullna þrýhyrningnum, þar sem Laos, Burma og Thailand mætast og mestu ópíum viðskipti í heiminum fara/ fóru fram. Svo heimsóttum við Longneck ættbálka og fleiri, en myndirnar tala sínu máli varðandi það. Frá Chian Mai flugum við til Phuket, þaðan tókum við bát til Ko Phi Phi og þurftum næstum þvi að slást til að fá herbergi þar. Vorum þar í 2 daga. Skelltum okkur í bátsferð í 1 dag, fórum á strondina þar sem The Beach, með Leonardó Dicapria var tekin upp og snorkluðum út um allt. M.a, með hákörlum!! Frábært allt saman. erum núna á Ko Lanta í afslöppun í Bungalowinum okkar. Forum til Krabi á morgun og örugglega áfram til Ko samui þaðan. Gamana ð heyra frá ykkur öllum og af veðrinu heima, hehe.

Hallihallo,
In den letzten Tagen haben wir eine Trekkingtour mit Elefantenwanderung und Bambusrafting unternommen. Beim Zuletzt genannten sollte man ganz ruhig am Floss sitzen bleiben, doch Spike ( ein NZer) und ich hatten das nicht ganz verstanden. Am Ende waren Linda, ich , spike, und alle Guides der 5 Flosse schwimmend im Fluss.
Unsere Gruppe war einfach sensationell. Das hat richtig Spass gemacht.
Dann sind wir auch noch zum Goldenen Dreieck gefahren. Dort treffen sich Thailand, Burma, Laos. Auf dem Weg zuruck nach Chiang Mai sind wir noch zu den Long Neck Leuten. Der Name und die Fotos erklaeren alles. Die machen sich von klein auf (5 Jahren) eine Spirale aus Bronze um den Hals, und durch das Gewicht, ueber 10 kilo, drueckt es die Schultern nach unten.
Von Chiang Mai gings dann ab nach Phuket, dort haben wir aber nur uebernachtet, um dann am naechsten Tag gleich weiter nach Koh Phi Phi zu fahren. Dort mussten wir fast um ein Zimmer raufen. Aber wir hatten Glueck, und nachdem wir unser Gebaeck losgeworden sind, sind Linda und ich den Tsunami evacuation Weg hoch gegangen und ueber den Huegel auf einen kleineren und weniger besuchten Strand. Am Tag darauf gings dann weiter mit einem Bootstrip und viel schnorcheln. Ein Stop war auf einer kleiner Insel. Dort ist "The Beach" mit Leonardo Decaprio gedreht worden. Danach sind wir zum Shark Point, Das war unser erstes mal, dass wir die Möglichkeit hatten mit mehreren Haien zu schwimmen .
Jetzt sind wir aber schon in einem kleinen Bungalo in Koh Lanta, nahe Krabi. Das Wetter hier im Sueden ist gewaltig. 36 Grad im Schatten, und ca 28 Grad Wassertemperatur. Und Morgen gehts schon wieder weiter . Bis dann!!!

Tuesday 6 February 2007

Travels in Thailand

Thailand rocks!!

Sa-wat-dii = Hallo
Eftir 24 tima ferdalag sem leid reyndar eins 2 timar komum vid heim til Binna a Pattaya og forum beint ad sofa enda hanott. Planid var ad vera i ca. 2 daga en thad var svo frabaert ad vera i hondum fagmannanna - Binna, Jósteins, Gyðu, Kristjáns og Angelu - Takk fyrir okkur! ad vid endudum a ad vera i 5 daga i thvilikri saelu, djammi og afsloppun. Thetta var best i heimi, Josteinn bra ser
i stilista gallann og fatadi mig upp a markadinum asamt thvi ad prutta allt nidur fyrir mig, Angela tok thetta lika ad ser og eg thvi ordin hord i horn ad taka, enda thjalfud af theim bestu i bransanum. Vid forum ut ad borda, a strondina, i gedveikt nudd, mani og pedi, brunudum um allt a vespunni hans Binna og bara nutum thess i botn. Binni atti lika afmaeli og helt 50 manna glaesilega veislu, rosa gaman. Undur og stormerki attu ser stad = Peter song i Kareoki! Hann var hraeddari en thegar hann for i Bungy eda fallhlifarstokkid, en hann komst yfir thetta og vard svo naestum thvi ostodvandi med Jostein og Binna ser vid hlid. Eg song lika ur mer raddbondin kvold eftir kvold. Varla buin ad vera halfann dag i Thailandi var eg sett i thad ad keyra, thar sem allir voru bunir ad fa ser bjor. Thvilik sulta sem umferdin er tharna ad eg helt ad eg yrdi ekki eldri, en svo var thetta bara ekkert mal. Eg lika ordin von vinsrti handa umferd og allt. Eftir mikla skemmtunartorn og frekar threytt tokum vid leigubil a flugvollinn i Bangkok, ekki med bokad flug, gistingu ne nein plon. Vid keyptum mida til Chiang Mai og 3 timum seinna vorum vid a hoteli thar i bae. Erum sem sagt ad fara i 2ja daga gongu a morgun um fjallathorp, fossa ogfl. Munum einnig ferdast um a flilum og bambus flekum. Bless i bili.
Laa Kawn

Thailand, einfach gewaltig!!!
24 Stunden hat es gedauert bis wir entlich bei Binni in Pattaya angekommen sind. Geplant waren dort eigentlich nur 2 Tage , aber aus denen sind dann 5 geworden. Noch mals vielen dank bei der ganzen Familie Josteinn.
Die Zeit dort ist so schnell vergangen, man hatte fast keine Zeit zum entspannen. Party am ersten Abend, Geburtstagsparty am zweiten Abend, Karaokeparty am dritten Abend, Abschiedsparty am 4 Abend, und zwischen drinn haben wir uns die Zeit am Strand, im Massagesalon und auf der Vespa ,die uns Binni geliehen hat, vertrieben. An die Ampeln, Sperrlinien und Strassenregeln haben wir uns nur die ersten 5 min gehalten, und das macht da sowieso keiner. Pattayas Nachtleben ist auch einzigartig, das muss man mal erlebt haben. Und ein guter Tip fuer alle die mal kommen wollen, die hubschesten Maedchen sind dann meistens Jungs!. Man muss da schon ganz genau hinschauen um den Unterschied zu sehen. Karaoke ist hier auch sehr beliebt. Sogar ich hab gesungen. Das kann ich nur empfehlen.
Jetzt sind wir schon in Chiang Mai, hoch oben im etwas kaelteren Norden, und morgen machen wir eine 2 tagige Wanderung, wo wir in einem Bergdorf uebernachten, auf einem Bambusfloss eine Raftingtour machen und auch noch eine Elefantenwanderung. Bis dann

Friday 2 February 2007

NZ - The North Island

Hallí Halló!

Á norður eyju Nýja Sjálands fórum við fyrst til Turangi og tókum létta göngu þar í frábæaru veðri. Planið var svo að fara í fallhlífarstökk daginn eftir en þar sem veðrið var svo gott brunuðum við til Taupo og skelltum okkur strax í þetta. Við stukkum úr 15000ft hæð og það var KLIKKAÐ! Ég var ekkert stressuð fyrr en þeir sem stukku úr 12000ft voru farin úr vélinni og bara við vorum eftir og áttum eftir að fljúga hærra. Svo kom að því að henda sér út úr vélinni og það eina sem ég hugsaði var: Hvað ertu að gera, ertu eitthvað rugluð? En svo var bara að njóta frífallsins og vona það besta fyrir lendinguna. Benni, gaurinn sem stökk með mig sneri okkur í billjón hringi og gerði alls konar kúnstir sem fékk hjartað til að poppa upp í háls og aftur til baka. Hrikalega gaman.
- Daginn eftir var komið að smá hreyfingu og ekkert minna dugði en flottasta dagsganga NZ, The Tongario Crossing, 18 km. Það var vont veður þegar við lögðum af stað.......í ennþá verra veðri var ekki lengur fyndið að vera fegin að vera með vatnsheldann maskara.....rigning, blindaþoka og 60 km vindur.....Peter rígheldur í Lindu svo að hún fjúki ekki, enda þverhnípt niður báðar hlipar...Peter segir: Við stoppum ekki til að borða, við borðum bara í kvöld. Linda: Já, reynum bara að hlaupa svo að þetta verði fyrr búið. Eftir 6 tíma komumst við á leiðarenda, fegin að vera lifandi. Kvöldið var tekið í afþýðingu í heitri laug og þriggja tíma þvottavéla og þurrkara prógrammi, enda allt rennandi blautt og skítugt. Hrikalegt á meðan því stóð, en frábært eftir á. Svo keyptum við bara póstkort af öllu því sem við áttum að sjá á leiðinni, gaman að því.
- Í Rotorua, jarðhitasvæði, skoðuðum við hveri, geysira ofl. kunnulegt. Einnig eyddum við kvöldi í Mauri þorpi og snæddum þar dýrindis "Hangi" máltíð með innfæddum. Þá er maturinn eldaður í jörðinni í 4 klukkutíma, mjög gott allt saman.
- Eins og sést á kortinu fína keyrðum við í kringum Coromandel peninsula og fórum m.a. á Hot Water Beach. Þar leigir maður sér skóflu, skellir sér á ströndina og byrjar að grafa. Upp streymir heitt vatn og maður gerir sér sína eigin laug. Það var mjög fyndið að sjá allt fullorðna fólki skemmta sér konunglega við að moka í sandinum og mikill metnaður í sumum að hafa flottustu laugina. Ég nefni engin nöfn, en Peter nokkur tuflaðist þarna og allir enduðu á því að horfa öfundsaugum á okkar laug. Ég lá bara og bað hann um að færa sig frá sólinni þegar við átti.
- Við stoppuðum á mörgum skemmtilegum og fallegum stöðum á norður eyjunni og enduðum í Auckland, frábær borg það. Svo var það bara off to Thailand. Kíkið á myndirnar:)

Spaet aber doch, der Norden.
Dort angekommen sind wir gleich hoch zum Lake Tapo gefahren. Dort sind wir dann gleich Fallschirmspringen gewesen. Das Wetter war traumhaft, die Aussicht in 5 km war gigantisch, der Adrenalinspieg ist dann auch ein bisschen angestiegen und der Freefall fuer knapp 60sec war gewaltig.
- Am naechsten Tag haben wir dann die Tongario Querung gemacht. Eine etwa 7stuendige Wanderung. Und wie ihr euch denken konnt, hatten wir auch da wieder gewaltiges Wetter. GEWALTIG schlechtes Wetter. Windspitzen bis zu 70 km,
Temperaturen um die 5 Grad, Nebel und Regen vom Anfang bis zum Ende. Aber im nachhinein war es dann ja gar nicht so schlecht.
- Dann sind wir weiter nach Roturura. Ein Hochtemperaturengebiet. Von Geysieren, bis zu blubbernden Schlammloechern war da alles zu finden. Dort haben wir auch einen Abend mit den Eingeborenen , den Mauri, verbracht und ihre traditionelle Kuche probiert. Chicken, SChwein, Muscheln,Kalimari,....Austern. Aber von denen habe ich keine hinunter gebracht.
- Von dort weiter zum Hot Water Beach. Alle Touristen haben sich Schaufeln gemietet. Und wenn das alle machen dann machen wir es natuerlich auch. Damit bewaffnet haben wir uns ein Kosy Plaetzchen gesucht und haben wie all die
anderen angefangen ein Loch zu schaufeln. Und wie es halt so ist, hat sich unser Loch in einen Hotpott verwandelt. Unsere Grube hat sich von unten her mit heissem Wasser gefuellt. Das war nicht schlecht. Man ist sich vorgekommen wie
ein 10jaehriges Kind, Linda wollte immer den groessten und schoensten Pool haben.
Unser Letzter Stop war dann noch Auckland. Von dort sind wir dann ueber Sydney
nach Bangkok.
Das wars in NZ