Wednesday 21 February 2007

Good bye Koh Tao....sniff..sniff

Oh, vid truum ekki ad kofunin okkar se buin. Thvilik snilld, frabaer felagskapur og bara gaman. Vid erum sem sagt ordin advanced open water og adventure kafarar, sem leyfir okkur ad kafa a 30 metra dypi og fleira. Eftir Open Water utskriftina forum vid oll ut ad borda og kvoldid endadi vaegast sagt i mikilli skemmtun og klikkun. En oll vorum vid maett daginn eftir i Advanced namskeidid. Kennarinn okkar var frabaer gaur fra Israel og vid skemmtum okkur alltaf konunglega hvort sem var a landi eda a sjo. I advanced og adventure forum vid i Navigation kofun thar sem vid thurftum ad kafa eftir attavita og fleiru, svo forum vid i deep water (30 metra) i morgun og thad var gedveikt fyndid. Eftir ca. 22 metra faer madur nitrogen eytrun svokallada en tha verdur madur eins og dopadur og fer ad rugla eitthvad. Vid thurftum ad gera prof nidri a botni sem var ad benda a nefid okkar, hoku og enni eftir mismunandi merkjum og thad var oborganlegt og eg var skellihlaegjandi allann timann. Thvi midur voru hakarlar ekki sjaanlegir i dag. Peter for i ljosmyndarakofun og eg i DPV kofun. Thad er eins og motorhjol undir vatni. Svona James Bond taeki sem dregur mann afram, mikid stud. Vorum alltaf ad gera hringi og flikk flakk ut um allt. Svo forum vid lika i natturukofun thar sem vid barum kennsl a alla fiska og koral sm vid saum ofl skemmtilegt. Thad vaeri ekki slaemt ad taka fleiri kofunarprof og vera her i 6 manudi ad kenna kofun og i austurriki ad kenna a skidi og svo kikja heim i svona 2 manudi a ari. Jaeja, best ad haetta thessu. Er ad bida eftir rutu til Bangkok, tekur 10 tima og vid komum thangad ca. 5-6 i fyrramalid. Frabaer nott framundan. Gaman ad heyra fra nyju folki a sidunni. Erum ad vinna i myndamalum! Later

Unser Tauchkurs ist vorbei und wir koennen uns jetzt Advanced Open Water und Adventure Taucher nennen.
Heute in der Frueh hatten wir unsere letzten 2 Tauchgaenge, das Tieftauchen ( 30m) und den Naturalist Tauchgang (Fische und Pflanzen erkennen). Gestern haben wir einen Nachttauchgang gehabt, der war gewaltig, einen Navigationstauchgang mit Kompass, ich hatte einen Tauchgang mit Fotoaperat und Linda hat den DPV Tauchgang(so einen Scooter der den Taucher zieht) gemacht. Das war alles super. Unser Tauchlehrer, ein Israeli, war super, unsere Gruppe war auch gewaltig, und unsere Feier nach dem ersten Kurs war einfach Spitze. Bis jetzt hab ich noch keine Erlaubnis bekommen die Fotos ins Internet zu geben, da die nicht ganz jugendfrei sind. Aber vielleicht verirrt sich das eine oder andere noch in einen Fotofolder.
Jetzt sind wir gerade in Bangkok angekommen. Genauer gesagt nach 10 stuendiger Reise mit Boot und Bus und wir haben es gerade 4.30 Uhr in der Frueh.
Adiu!!

4 comments:

Anonymous said...

Halló!!
Frábærar myndir að vanda og ótrúlegar sögur. Hlakka til að sjá hverju þið takið uppá næst :-)
K & K,
Íris Heiður.
P.s. Takk fyrir kortið!!

Anonymous said...

Hæhæ
Vááá.. þetta er geggjað ævintýri hjá ykkur.... þvílíkt gaman að fylgjast með ykkur og skoða myndirnar... Öfund öfund... ;)

Knús og kveðjur,
Hildur & Tinna Rut

Anonymous said...

Fekk postkort fra Nyja Sjalandi i dag! Takk fyrir, hef ekki fengid postkort i ar og aldir. Flottar kofunar myndirnar.
Sakna ykkar, Knusid alla mina i Pattaya. Eva

Anonymous said...

Hæ sætust, vona að þið losnið við þessa köfunarbakteríu fljótt og fáið kannski barneignarbakteríu, eða farið að rækta hunda eða eitthvað. Hvernig líst ykkur á að kenna á skíði í Dubai, Hlynur minn er nebblega að spá í að flytja okkur fjölskylduna þangað í nokkur ár og vinna inn einhverjar fúlgur af seðlum. Þar er nýbúið að opna stærsta inni skíðasvæði í heiminum. Svo maður getur farið á skíði og svo beint í bikini á stöndina, sjá hér: http://www.skidxb.com.

Við vorum annars í þvílíkum snjófílíng í dag, í skíðagöllum með strákana á snjóþotum og voða gaman. Björgvin skríkti nú ekki alveg eins mikið og þegar þið fóruð með hann í Engjaselsbrekkuna, en hann grét líka ekki á leiðinni upp núna.

Jæja elskurnar okkar.
Hafið það gott og farið nú varlega í Indlandi.

Knús og kram