Sunday 18 February 2007

Juhu, we are divers!!

Dagur 3 afstadinn og vid buin ad kafa tvisvar i sjonum herna. Thetta er algjor snilld og rosa flottir kofunarstadir. I gaer vorum vid i sundlauginni i ca. 3-4 tima ad aefa okkur, svo i boklegu, sundprof uti i sjo og svo var dagurinn buinn eftir ca. 11 tima! Ekki mikill timi til ad chilla eda kikja i bok. En vid tokum lokaprofind i morgun og vorum baedi med 96% sem er bara helviti gott. Svo var farid ut a bat og farid ad kafa nidur a 12 metra. Vid thurftum ad gera alls konar aefingar og svoleidis og svo bara ad njota thess ad horfa fiskana og koralinn sem er otrulegur herna. Flottasti hingad til! Svo kiktum vid i heimsokn til Nemo (fiskur) fjolskyldu. Thau eru 4 og yngsti 1 viku gamall, otrulega saet! Sem sagt bara stud. A morgun forum vid nidur a 18 metra og svo er utskriftar party um kvoldid. Viha

3 Tag im Tauchkurs fertig, und noch einer vor uns.
Bis jetzt haben wir ziemlich lange Tage gehabt. Gestern haben wir 11 Stunden gemacht, davon aber 4 im Schwimmbad(langweilig). Aber Heute haben wir uns erst um 10 Uhr getroffen um den schriftlichen Test zu machen, und mit ein bisschen Teamarbeit mit Linda haben wir beide 96 % erreicht. Danach haben unsere ersten 2 Tauchgaenge gemacht. Und das immerhin auf 12 Meter. Das war wiedermal gewaltig. Grosse Fische, kleine Fische, eine ganze Nemo Familie mit einem 1woechigen Nachwuchs, und und... Morgen haben wir noch 2 Tauchgaenge vor uns und zwar auf 18 Meter. Danach gehts ab zur Abschlussfeier, Jibbbyyyy

3 comments:

Anonymous said...

Frábært, til hamingju með köfunarprófin. þetta er ekki amarlegt líf, 50 skref á ströndina, 34 stiga hiti, Nemó og félagar á staðnum - sem sagt alvöru bíómyndarlíf.

Hér eru allir hressir, Pétur Steinn orðinn frískur og Björgvin Franz búinn að vera spiderman alla helgina. En það er Festelavn í dag, sem er svona bollu og öskudagur í einum degi. Við keyptum okkur bollur (nenntum ekki að baka) og áttum rólegan dag - enda þorrablót Íslendingafélagsins í gær.

Hafði það gott esskurnar, en Björgvin taldi ykkur að sjálfsöðgu upp áðan yfir þá aðila sem hann esskkar. En hann er ánægðari með gamlar myndir af ykkur - honum finnst þið eitthvað skrítin á þessum heimsreisumydum...hehe.

Anonymous said...

Halló heimsreysufarar, Palli og Þórhildur komu við hjá okkurí dag og þá fékk ég Palla til að kenna mér að senda ykkur póst.
þetta er aldeilis ævintýri hjá ykkur þið eigið eftir að lifa á því alla æfi. Ég hef nokkrum sinnum litið inn á ferðasöguna og lesið um ævintýrin mér sýnist sumt nokkuð glæfralegt, ég fylgist með ykkur áfram gangi ykkur vel. Eygló
Guð veri með ykkur Kær kveðja til ykkar beggja frá okkur Denna

Anonymous said...

Elsku Linda og Peter !

Við Palli fórum í bústaðinn um helgina.

Við spiluðum golf í góðu veðri, það var sól og logn en völlurinn blautur. Við notuðum nýju golfhanskana frá ykkur þeir eru alveg æðislegir góðir takk fyrir góða jólagjöf sem kemur sér mjög vel. Við Palli komum við hjá Eygló og Denna Við fengum rjómabollur hjá þeim og tókum forskot á sæluna því að það er bolludagur á morgun.
Bless elskurnar mínar .
Mamma og Palli