Tuesday 6 February 2007

Travels in Thailand

4 comments:

Anonymous said...

Haba Kaba?
Frábært að sjá ykkur hjá Binna, þið hafið greinilega lifað eins og blóm í eggi hjá Binna og familie á Tælandi. Mjööög leiðinlegt að missa af Peter í Karaoke, get ímyndað mér að hann hafi fengið sér einn öl áður...eða tvo. Já, það er gott að þekkja fólk sem kann að lifa lífinu.

Hlökkum til að sjá næstu myndir og heyra næstu ferðasögu. Ég stal einni mynd af ykkur af síðunni til að setja á myndasíðuna hans Björgvins í leikskólanum. Fórum með strákana í sund í dag og Björgvin fór einn í rennibrautina, en Pétur Steinn fór nokkrar ferðir með mér og grét svo hástöfum af því hann vildi gera meija meija.

Nú eru mamma og Palli búin að ákveða að koma til okkar 14. mars og passa meðan við förum til London með Hugviti. Það verður æðislegt, þó þau stoppi ekki lengi. Fyrsta skipti sem við verðum barnlaus í næstum tvö ár (en síðast vorum við einmitt í London með ykkur í apríl 2005).

Biðjum rosalega vel að heilsa Binna og fjölskyldu þegar þið komið til þeirra aftur, en við erum alltaf að sjá einhver ódýr fargjöld héðan til Tælands...verst hvað þetta er langt flut, allavega þegar maður er með tvo skæruliða, sem geta ekki setið kyrrir.

Knús og kyss frá öllum hér.

P.s. Hlynur er að fara á mótorkrosskeppni í Herning á morgun (getur kannski keypt nýjasta dótið handa þér Linda).

P.s.s.s. Getið þið ekki skotist til Kuala Lumpur líka, ég var að sjá á kortinu hvað þið eruð nálægt :-) http://www.geographia.com/malaysia/kualalumpur.html

Anonymous said...

Hallo Peter und Linda!
Eure Karte hat mich heute (9.2.)erreicht. Sie ist zuerst zu meinem Namenskollegen gewandert, der euch leider nicht kennt. Ich werde morgen mit Klaus zu den vereisten Wasserfällen in Plitvice, Kroatien fahren. Wi sind schon fleisssig im Planen für Island im Juli (10.7. - 7.8.). Also noch viel Glueck und auf Wiedersehen in Tux. Mit herzlichen Gruessen Otto Walch Dorf 1 AT-6651 Elbigenalp

Anonymous said...

hæ hæ
Hlakka til að sjá myndir frá Chang Mai og heyra ferðasögu.
Luv and kisses.

PS. Lísa það er ekkert mál að fara í langt NÆTURflug með svona skæruliða. Það gekk alla vega voða vel hjá okkur.

krab kun kab sem þýðir takk á tælensku

kveðja Rakel

lindaogpeter said...

Oh Lísa! mig langar í motorcrosshjól! erum búin að vera með vespu hér á Ko Lanta og mín bara keyrir og keyrir eins og hún eigi lífið að leysa.
Er nú ekki búin að selja cross gallann svo að það er aldrei að vita hvað gerist næsta sumar.
Kv. Linda