Wednesday 14 March 2007

Allt svo hreint og ferskt..jühü!!

Hei, er ad frika ut herna i hreina loftinu. Thad er allt svo hreint og allir svo hreinir og eg thurfti ekki ad berja fra mer folk i dag. Er buin drekkja mer i vatnsdrykkju sidan ad eg vaknadi og thad er frabaert. Erum bara ad chilla i dag, koma okkur fyrir...paelid i thvi, tharf ekki ad pakka i 2 vikur! Svo kikjum vid nidur i skidaskola a eftir og tekkum a stodunni thar, eg er ad vona ad eg fai bara skidapassa og thurfi ekkert ad vinna. Byrja ad fljuga thann 1. april og nenni thessu vinnu veseni bara hreint ekki. Svo tharf ad redda skidagraejum og hitta mikid af folki. Vid erum annars half vonkud, svafum bara i einhverja 5 tima.

Fyndid ad eg hef varla malad mig alla ferdina og a Indlandi gerdi eg mitt besta til thess ad lita ut eins og kartöflupoki. Thannig ad lifid var frekar simpelt madur for bara i thad sem var hreint og ut. Eg fekk sma panik attak i Londona i gaer. Thad voru billjon timarit ut um allt, snyrtivorur og alls konar rugl hvert sem ad madur leit. Hvad thurfum vid eiginlega mikid af drasli i lifinu. Krem fyrir thetta og hitt, skartgripir, simar .....oj, mer var eiginlega flökurt og langadi bara aftur til Indlands i 2 minutur eda svo. En svo eftir nokkra daga verd eg dottinn inn i thetta sjalf. En i dag er eg rosalega thakklat fyrir allt sem eg hef i lifinu. Eg hef adgang ad hreinu vatni, mat, heitri sturtu, sapu og klosettpappir. I Goa var engin spegill og vid saum okkur ekki i 7 daga, thad var bara helviti gott og mikid djöfull var eg saet thegar eg loksins kikti i spegil, hahaha. Eg er ekki ordin frelsadur hippi eda eitthvad, svona lidur mer bara og vildi bara deila thessu med ykkur.
Nu var mamma hans Peter ad kalla a okkur i heimatilbuna Speckknödel..heyrumst og verum god vid hvort annad.

No comments: