Thursday 1 March 2007

Still alive!

Jebb, vid erum i ovissuferd og vitum stundum ekki i hvorn fotinn vid eigum ad stiga. Enda er pepsi utbreiddara en kok og brunkukrem er hvittikrem!
Erum i otrulega godum malum nuna, med Mr. Jai einkabilstjora ut um allar trissur, fin hotel og Shafi i Dehli verdur brjaladur ef ad thjonustan er ekki eins og samid var um. KOmum til Mumbai seint um kvold ,fundum hotel, forum ut a flugvoll strax daginn eftir...keyptum mida til Dehli..funduum hotel og fundum svo Shafi og hann sa um restina. Forum fra Dehli til Agra og skodudum borgina. Byrjudum svo daginn kl. 6 a Taj Mahal...otruleg upplifun. Erum nuna i Ranthambhore i Rajastan of forum i Tiger safari i fyrramalid. Keyrdum i 8 tima i dag og erum svolitid beyglud. Verdum her i 2 naetur svo Jaipur i 1 nott, Dehli i 1 nott og fljugum svo til Goa og verdum thar i afsloppun i viku. Latum i okkur heyra, bae!

Halli hallo
wir sind gerade in Ranthambhore in Rajastan mit unserem Privatfahrer unterwegs. Bis jetzt haben wir uns Dehli ein bisschen angeschaut und Heute sind wir in das Taj Mahal, dem Tempel der Liebe. Aber mit der Liebe ist hier nicht viel geworden, da sich Linda mir in die Arme werfen wollte, ich aber die Kamera in der Hand hatte, ich darum ausgestellt bin und desshalb ist Linda die Marmorstiegen hinuntergefallen. Aber der Kamera ist nichts passiert, keine Sorge. Morgen gehts dann weiter mit einer Tiger Safari, wo wir zu 90 % keine Tiger sehen werden, kann man ja nichts machen.
Indien ist aber einzigartig. Man kann es mit keinerm anderen Land das wir bis jetzt besucht haben vergleichen. Alleine schon der Strassenverkehr. Der war schlimm in Thailand, aber hier..... Auf einer 3spurigen Strasse fahren 5 Autos, ein paar Tuk tuks und dann laufen vielleicht noch einige Kuehe zwischendurch.
Tuk Tuks, sind normalerweise fuer 4 pers, hier sind aber schon mal 2 auf dem Dach, 4 ausen herum und um die 6 personen sitzen dann noch innen drinn. Also wird das Tuk tuk hier als Kleinbus verwendet.
Diesen Text habe ich auch schon das 3mal geschrieben, da der Strom immer wieder ausfaellt.
Bevor der PC wieder ausfaellt hoere ich lieber auf,
Adiu

4 comments:

Eva said...

Hae elskurnar. Trui ekki ad thid seud enntha i thesari ferd. Mer finnst ar og aldir sidan eg for til Tae og tha vorud thid buin ad vera ferdast lengi. Thetta er svo gedveikt hja ykkur, kemst ekki yfir thad. Knus og kossar, Eva

Anonymous said...

Takk fyrir að láta vita af ykkur. Gaman að sjá hvað allt gengur vel,

Mamma og Palli

Anonymous said...

Já, tek undir með mömmu og Palla, gott að allt gengur vel og nú styttist aldeilis í Austurríki og það verður nú stuð að fara yfir allar myndirnar, vídeóin og dótið með fjölskyldunni í Alpfenblick.

Knús og kram.

Anonymous said...

Hæ, hó. Rakel er hjá mér núna í heimsókn og síðan er Andri bróðir að koma á morgun. Ætlum á skíði. Rakel er í leikhúsinu núna á sýningu og ég sit frammi að bíða eftir henni. Gaman að lesa allt, þið eruð ofsa dugleg að setja inn fréttir af ykkur. Takk fyrir það. Hafið það gott. ask