Saturday, 25 November 2006

Það styttist í brottför - Bald gehts los!!!!

Þar sem að við vorum ekki í prófkjöri né að skrifa matreiðslubók í fæðingarorlofi, ákváðum við að skella okkur í kringum hnöttinn. Ferðin hefst 30.nóv eða eftir stutta 2 daga!!! Það er búið að ganga mikið á síðastliðinn mánuð. Við höfum unnið fulla vinnu, flutt útúr íbúðinni okkar, sett bílinn á sölu, bókað slatta af flugum og ferðum og lesið okkur til um áfangastaði okkar. Við munum verða 4 mánuði á ferðalagi og skemmta okkur konunglega.

Eftir að hafa búið til ca. 5 bloggsíður sem allar virka misvel höfum við ákveðið að halda okkur við þessa. Hér við hliðina kemur svo linkur á myndasíðuna okkar.
Hlökkum til að fá comment frá ykkur! Happy Travels!
Jetzt ist es endlich so weit. Nur noch 2 Tage.
Am Donnerstag gehts ab nach London. Von dort aus nach San Franzisco- LA- Hawaii- Fiji- Australien- Neuseeland- Thailand- Indien- London und dann am 13 März nach Tux.
Die Planung der ganzen Sache war Schwerstarbeit. Doch ich hab mich in die Arbeit verdrückt und Linda die ganze Sache anvertraut.
Bis bald
P.s. wir freuen uns auf eure Comments

8 comments:

Anonymous said...

Yes, ég er fyrst til að commenta. Ég mun sakna ykkar svo mikið. Einnig ætla ég að nýta þetta tækifæri ykkar til að fræðast meira um framandi lönd og upplifa ólíka menningarheima í gegnum ykkur, þannig að það er eins gott að þið séuð dugleg.
ask

Anonymous said...

hæ dúllurnar mínar

vildi bara kvitta fyrir mig hérna
takk fyrir kræsingarnar og góða ferð

kveðja
Thelma

Anonymous said...

Hallo!

Viel spaß bei der Reise!
Die große Schwester ist auch schon ein bisschen neidig... Okay nicht nur ein bisschen :-P
Dani würde sich sicher über viele postkarten freuen :-))

LG
Deine Lieblingsschwester
ANITA

Anonymous said...

Hallo Linda und Peter

Schöne grüße vom Tuxer Sporthaus und viel spaß bei eurer Weltreise. Viele Bilder machen das ma dann was zum schauen haben wenn Ihr wieder da seid.

Wünscht euch Fränky & Mark und alle anderen

Anonymous said...

Góða ferð elskurnar okkar. Vuð erum hrikalega stolt af ykkur að láta þennan draum rætast og það verður frábært að fylgjast með ykkur á nýju síðunni. Munið bara að fara varlega, ekkert off-road í neinu sporti og alls ekki taka þátt í valdaráninu á Fiji, þó þið þráið peninga og völd - þá er það ekki þess virði :-) Guð verið með ykkur.

Risaknús frá Hlyni, Lísu og strákunum.

Anonymous said...

Elsku Peter og Linda
Goda ferd, eg veit ad thetta verdur meirihattar gaman. Eg hlakka til ad heyra/lesa ferdasoguna. Hringid endilega i mig thegar thid erud i USA ef thid getid. Farid varlega og njotid thess ad vera til!
Knus og kossar Eva og Jay bidur rosa vel ad heilsa ykkur lika.

Anonymous said...

Hæ elsku Linda og Peter er strax byrjuð að tékka hvort eitthvað er komið á síðuna. Hlakka svo til að heyra hvað þið eruð að gera skemmtilegt úti í heimi meðan ég sit hlekkjuð við tölvuna til 15. des. Fæ að upplifa spennandi ævintýri í gegnum ykkur. Vonandi.
Kveðja Eva
ps. mjög gaman að lesa þýskuna líka, góð æfing.

Anonymous said...

Ég hugsa til ykkar á hverjum degi og upplifi allt í gegnum ykkur.
Góða ferð og farið varlega.
kveðja kgu