Hellu, erum bara rett ad lata vita af okkur. Erum komin til San Fran eftir 2 langa daga. Vorum gjorsamlega svefnlaus thegar vid flugum til London a fimmtudaginn, en nadum sma svefni i flugvelinni og svo i undergroundinu i London, gott ad okkur var ekki bara raent. Vorum alveg raenulaus a timabili. I london gistum vid sem betur fer a 5 stjornu Marriott hoteli og eftir ad hafa nad i alla flugmidana okkar forum vid ad sofa og svafum i 12 tima. I morgun var svo haldid aftur ut a flugvoll og ferdinni heitid hingad til San Francisco. Flugid tok 11 tima og thad leid otrulega hratt, besta flug ever, nog plass, skemmtilegt entertainment og bara snilld. Erum nuna a Hostelinu og erum ad fara ad sofa, mikid ad gera a morgun.
Takk fyrir commentin, bara gaman! Bless
Hallo! Lassen nur kurz von uns wissen. Nach 2 langen Tagen sind wir endlich in San Francisco angekommen. Gestern sind wir schlaflos nach London und heute 11 Stunden lang nach San Fran. geflogen. Alles hat bis jetzt super geklappt und der Flug heute war gar nicht schlecht. Genug platz, lustige Filme und einfach super. Morgen gehts ab nach Alcatraz und mehr sightseeing. Jetzt gehen wir endlich wieder schlafen.
Danke fuer die Comments. Bis zum naechsten mal! Chiao
Friday, 1 December 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Já, gott að vita af ykkur. Gangi ykkur vel. Bíð spennt eftir meiru. ask
Frábært að vita að allt gengur samkvæmt áætlun. Við fengum jólapakkana frá ykkur á föstudaginn, bara 22 dagar til jóla og við vorum að skreyta allt í dag og hlusta á jólalög.
Þessi síða er líka snilldar þýskuæfing, hehe ekki veitir af.
Knuzzzzzzzzz frá öllum hér.
Fylgist með ykkur. Gott að allt gengur vel..þetta er eins og spennandi framhaldssaga:-) Góð tilbreyting í próflestrinum! Skemmtið ykkur vel í San Fran..
Hallöchen ihr beiden!
Hier spricht Gastl G. aus Tux. Wollte euch nur eine schöne Reise wünschen und dass alles gut klappt.
Also man hört sich mal
Post a Comment