Thursday, 14 December 2006

Bula Fiji!

Gvod minn godur segji eg bara! Vid erum herna: www.sonaisali.com og eg hef engin ord til ad lysa thessu, svo ad tekkid bara a heimasidunni. Erum sem sagt komin til Fiji og allt hefur gengid eins og i sogu. Vid skrifudum a siduna um daginn en thad kom ekki inn, svo ad eg set thad bara seinna. Thad er annars bara 30 stiga hiti og bara gedveikt ad vera herna. Forum nidur i Nadi i dag og svo ad snorkla ut a ballarhafi a koralrifi, frabaer upplifun thad. Vid misstum einn dag a leidinni hingad. Thad var tridjudauginn 12. des og klukkan var 4. Svo millilentum vid a Christmas Island og tha var klukkan ordin 2 midvikudaginn 13. des. Svo ad thetta er allt frekar brenglad herna hja okkur og gatum thvi ekki farid i ad tka kofunarprof. Aetlum thvi bara ad gera allt annad sem okkur langar til, enda resortid frabaert. Sma munur ad fara af Hosteli i himnariki. Vid erum med oceanwiew bure og thetta er vaegast sagt ibud med ollu. En vid skrifum meira seinna thvi thad kostar mordfjar ad vera a netinu herna. Forum til Astraliu thann 18. des, thad er orugglega 17. des hja ykkur tha. Reynum ad vera i sem mestu sambandi. Bula!

Hallo! Wir sind in Fiji in diesem Resort www.sonaisali.com. Ihr musst dass einfach selber anschauen weil und fehlen die Worter. Sonst ist alles gut gelaufen und wir habe 30 grad ynd Sonne. Bis zum naechsten mal. Bula!

6 comments:

Anonymous said...

Mamma og Palli! Vid erum buin ad reyna ad senda sms en ekkert gengur og eg kemst ekki inn e-mailid mitt til ad skrifa ykkur linu. Thid vitid alla veganna ad thad vaesir ekki um okkur herna a Fiji. Latum i okkur heyra thegar vid getum. Knus til allra i heiminum!
p.s. er svolitid radvillt herna a sidunni minni thvi hun er allt i einu a Japonsku!
Takk til allra sem commenta a siduna. Mjog gaman ad heyra fra ykkur. Linda og Peter

Anonymous said...

Hae elskurnar,
Vildi bara lata ykkur vita ad Trausti og Regina eignudust gullfallega prinsessu i gaer, 13 desember. Hun er yndisleg, rumar 13 merkur og 50 sentimetrar. Modur og dottur heilsast rosalega vel, thau eru komin heim. Hafid thad gott i paradis. Knus og kossar Eva

Anonymous said...

Ég er bara varla að trúa þessu ennþá, ég er bara með fiðring í maganum fyrir ykkar hönd, þetta er svo spennandi.

Þið gerið ykkur vonandi grein fyrir því að þið verðið að fara aftur í svona túr með okkur Hlyni eftir doltið mörg ár...hmmm.

Lovejú gæs, knús og kreist frá R7.

Anonymous said...

Hae hae allir. Erum nuna buin ad skipta um hotel og forum til Oz strax i fyrramalid. Vid fljugum fra Sydney til Melbourne og verdum um jolin hja Vikky franku og fjolskyldu. Hlokkum mikid til. erum annars vel solud eftir daginn a eydieyju thar sem vid vorum ad veida, snorkla, borda og chilla. frabaert. Verdum i bandi. Later.
Linda og Peter

Anonymous said...

Hæ heimsfarar,
Það er frábært að fylgjast með ykkur á þessari síðu. Ég segi til hamingju Peter að vera einn með Lindu á eyðieyju,við sjáum kannski afraksturinn í vor? Endilega haldið áfram að skrifa á þýsku, mér veitir ekki af að halda mér í æfingu eftir að Peter fór.
Hafið þið það sem allra best,
Friðrik og Árný

Anonymous said...

Hæ hó, sit hér upp í sófa og urrandi kuldi úti. Vika í jólin og ég er ekki búin að gera neitt. Var að öskra og skammast áðan því að það er ekki komið neitt jólaskraut upp. Ég ekki heldur búin að kaupa neitt. Ætla að byrja að þrífa á morgun. Eiga jólin ekki að vera skemmtileg. Kannski borga ég bara einhverjum til að koma hingað að þrífa.....hafið það gott rúllu dúllurnar mínar.
ask