Sunday 7 January 2007

No Worries!

Jaeja, helviti erum vid dugleg. Erum buin ad vera ad grillast herna a netkaffi og drita inn myndum. Verst ad madur hefur ekki tima til ad setja inn texta vid myndirnar, en thad er kannski haegt ad tengja thetta allt saman vid textann herna a sidunni.
eg get ekki lyst tilfinningunni thegar eg labbadi inn a motel herbergi (nb. ekki hostel) i gaer og thad var uppabuid rum, handklaedi, sapa og meira ad segja spegill a herberginu!! Gjeggadur luxus. Vid erum buin ad deila herbergjum, badherbergjum, tjaldi og skutu med hatt i 60 manns sidastlidna viku. Ekki veitti heldur af sturtunni thvi eitthvad hefur verid litid um thaer sl. daga og thetta var bara hrein hamingja sem atti ser stad tharna! Madur laerir ad meta thad sem ad madur hefur gott folk, munid thad! Upps, buid ad loka Peter uti af netkaffinu og eg her inni. Verd vist ad fara ad umpakka ollu dotinu thvi thad er allt i rust. Erum buin ad vera 2 naetur her i Port Douglas og forum til Cairns i 2 naetur i fyrramalid. Svo fljugum vid til Sidney. Thangad til naest: No worries mate!

7 comments:

Anonymous said...

Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu. Frábært að fylgjast með þessu ævintýri hjá ykkur.

Kveðja úr Þúfubarðinu

sepp_kals said...

Hallo Linda und Peter,
schade, dass ich nicht auf islandisch schreiben kann.
Ich beneide euch um die schöe Reise, ich alter Mann bin nur in Tirol unterwegs und glaub schon, eine Fahrt nach Innsbruck wäre eine Wekltreise.
Weiterhin alles Gute.
Sepp (Onkel)

Anonymous said...

Ég og Maggi fengum kort frá ykkur í dag. Takk fyrir það. Sit upp í sofa með hausverk og er að reyna að koma mér í læri stuð. En og aftur flottar myndir.
ask

Anonymous said...

kæru dúllur
gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Frábært að þið skemmtið ykkur svona vel þarna í útlandinu.
Bestu kveðjur
Arnþór og Stella

Anonymous said...

Hae elskurnar,
Erum her i paradis og hofum thad voda gott. Leidinlegt ad geta ekki hitt ykkur herna. Vid forum til Bangkok a manudag og verdum i tvaer naetur adur en vid leggjum i hann heim. Binni bidur spenntur ad heyra i ykkur thegar eda adur en thid komid hingad. Knus og kossar og haldid afram ad hafa thad svona gaman. Eva

Anonymous said...

Hæ sætustu, gaman að heyra í ykkur í Sidney. Ég fer nú svona allaveg fimm sinnum á dag inn á síðuna að gá hvort það sé eitthvað nýtt...hehe...smá klikkuð.

Hilsen frá öllum í Horsens.

Anonymous said...

Hæ sætu mín,
Ég fer líka svona oft að kíkja, hí, hí. En ég og Maggi sóttum litla rauð í gær. Tók smá tíma að finna hann og þurftum að moka snjó af nokkrum bílum fyrst. Það er sko heimsmet í snjó núna, alveg eins og þegar við vorum litlar. Ætlum að prófa að setja okkar bíl á bílasölu í nokkra daga svona áður en við förum til Akureyrar. Þannig að litli rauður er að bjarga okkur. Kom mér á óvart hvað hann er góður í snjó og strartaði eins og skot þrátt fyrir að hafa verið kjurr lengi. Takk fyrir að leyfa okkur að fá hann, spurðum samt ekki beint um leyfi en Peter var búin að nefna þetta. Skilum honum eftir 4 eða 5 daga. Hann biður að heilsa. Bless bless frá púðurlandi. ask