Sunday 4 March 2007

Being blond in India

JI, eg veit ekki hvar eg a ad byrja, hef svo margt ad segja. Thad er mjog fyndid ad vera her a Indlandi og madur er ad horfa a folkid og skoda allt en svo snyst thetta vid og allir eru ad horfa a thig. Eg er mjog hvit og ljoshaerd og vek thonokkra athygli herna. Thetta er stundum mjog othaeginlegt en Peter finnst thetta bara mjog fyndid..ekki mikil hjalp i honum. Vid vorum til damis i Agra Fort sem er gedveikt stort og mikid virki og thadan saum vid Taj Mahal i fyrsta skipti. Vid vorum ad taka myndir og fullt af folki lika. Svo eru ca. 10 indverjar alltaf ad nalgast okkur meira og meira og vid vorum bara: hey, hvad er ad gerast og aetludum ad fara en tha spurdi einn, can you take foto. Og eg bara jaja, og aetladi ad taka myndavelina, en tha vildu their fa myndir af ser med mer. Peter hlo og hlo og ytti mer inn i hopinn ..frabaer kaerasti. Svo var eg bara fost tharna og alltaf verid ad skipat ut gaurum sem vildu mynd og svo var kallad a fleiri og svo voru allt i einu svona 6 manns ad taka myndir af mer..eftir sma stund var thetta ekki lengur gaman og eg bad Peter um ad draga mig i burtu. Seinna hittum vid gaurana a roltinu og their toku allir i hendina a Peter og thokkudu fyrir afnotin af kjellingunni hans. Thetta var ekki i eina skiptid sem vid lentum i svona adstaedum og erum hvad eftir annad bedin um ad vera a myndum hja indverjum. Thad er mjog merkilegt ad thekkja hvitt folk og enntha betra a d eiga mynd af thvi til ad syna vinum og vandamonnum. Laet thetta duga i bili..verd ad fara ad pakka. Fljugum til Goa a eftir og verdum thar i chilli i viku. Later

3 comments:

Anonymous said...

Þið eruð bara frábær, djö er þetta flott hjá ykkur að fara þetta. Þið eruð rík að eiga hvort annað og vera svona góðir félagar. Hlakka til að hitta ykkur þegar þið komið heim.
Farið varlega og skemmtið ykkur vel dúllurnar mínar.
Kveðja Sylvía

Anonymous said...

Ég ætla rétt að vona að Peter hafi tekið myndir af þér með Indverjunum, þú hefur nú farið létt með þetta og pósað og tekið ljósmyndabrosið ala Hlynur og Linda. Bara sætust.

Við söknum ykkar ógeðslega mikið og erum ekki að fýla að búa ekki í sömu götu og þið og hvað þá að vera ekki boðið með í þessa heimsreisu...hehe. Hlynur var eitthvað að öfudast út í þig um daginn og sagði að þetta væri hálfömurlegt að lesa um þig að kafa og leika þér meðan hann væri með fjörtíu stiga hita að skipta á tíundu kúkableijunni...hehe.

Annars erum við búin að sækja um fyrir Peter í skólann og í mastersnám fyrir þig í Árósum, svo næsta haust er planað hjá ykkur. Svo förum við öll saman til Dubai og vinnum okkur inn fyrir húsi, bíl og annarri heimsreisu...ok???

Hafið það gott elskurnar og farið varlega, ekki láta ræna neinu og allt það.

Saknaðarkveðjur og grenjjjj frá okkur öllum.

Anonymous said...

hallo ihr zwei!!
wie gehts euch??
ist die kamera kaputt, dass ihr keine bilder mehr rein tut! Wenn peter schon nicht mehr deutsch schreibt, würde ich gerne die Fotos anschauen! :-)
Jetzt dauerts eh nicht mehr lange, bis ihr kommt :-)
Werde mich bestimmt vorher nochmal eintragen.
Schöne Grüße
Anita

p.s: peter ich nehm dich beim wort, als du das wegen des zimmers gesagt hast, ge... ich hoff das war kein scherz! tschüss