Tuesday 22 May 2007

Gaman saman



Ja, thad er frabaert ad eg skuli hafa skroppid til Silfurnaglanna. Eva er buin ad vinna sl. 2 daga en eg er buin ad fara i kringum vatnid a hverjum degi, skoda i budir og slaka a!!! Sem er stundum erfitt fyrir mig, vo ad thetta hefur verid mjog gott. Vid Jay forum i gaaer i svaka fjallgongu, thad var fullkomid vedur og vid vorum i 3 tima. Fyrst er gangan bara audveld og thaeginleg, en svo tharf madur ad klifra upp raetur og steina. Thetta var mjog gaman og utsynid thegar vid komum upp...ekki haegt ad lysa thvi. Thetta var brillijant og vid baedi raud i framan af solinni. Svo forum vid til Evu i vinnuna, OMG! Thetta er gedveikt thar sem hun vinnur. Resortid var nr. 11 a lista yfir ALLA resorta i heiminum og i topp 5 i USA. Ekki slaemt thad. Mjog gaman ad fylgjast med stelpunni i vinnunni og sja hana i action.
I gaerkveldi eldudum vid dyrindismat og fengum okkur raudvin med. Eg og Eva fengum svo nett hlaturskast. Hun datt a elhusgolfid og eg i sofann og vid gatum ekki haett ad hlaegja. Vid vorum baedar komnar i sma asthma kast eftir thetta og vorum lengi ad jafna okkur. Aumingja Jay ad vera med thessum nutcasum.
Vid erum lika buin ad fara ut ad borda og fa okkur seafood quesedillas sem ed Eva hefur talad endalaust um. Thaer stodu alveg undir nafni.
I dag er rosa gott vedur og vid aetlum ad gera eitthvad skemmtilegt saman og hafa thad kosi.
Eg fer svo til NY a morgun. Verd komin um hadegid. Eg aetla ad njota min a Manhattan, kikja i budir og jafnvel a syningu a Broadway. Thad verdur stud.
Hafid thad gott dullurnar okkar allar!
Later

2 comments:

Anonymous said...

Jæja...nú fer ég alveg að verða abbó eins og Anna Svava...hehe..

Anonymous said...

Ohhh hvað þetta er frábært, þið Eva eigið eftir að lifa lengi á þessu. Váá hvað ég er stolt af Evu í þessari vinnu þarna, verð eiginlega líka að fara að sjá hana í action - vona bara að þú hafir tekið einhverjar myndir fyrir okkur hin. Hvenær kemurðu svo til okkar og býrð til svona hláturskast - við þurfum alveg á því að halda :-)))

Ívar og Klara koma eftir hádegi í dag, svo við erum öll voða spennt (aðallega Björgvin), ætlum að grilla í kvöld og hafa það huggó. Hann er búinn að fá sér tattú á bakið (síðbúin mæðragjöf, segir hann) svo nú er bara að taka út herlegheitin á morgun. Strákarnir vöknuðu annars kl. 5.34 í morgun, en Björgvin hóstaði í eyrað á mér í alla nótt...smá svona beyglaður morgun...

Knús og gangi þér vel í NY + vinnunni.