Sunday 20 May 2007

Kjellingin er i Lake Placid!


Hallo!
A fostudaginn akvad eg ad skella mer til Evu og Jay til Lake Placid i New York fylki.
Eg var natturulega svo anaegd ad fa seti i velinni til New York ad eg var heldur bjartsyn a ad na lestinni kl. 20.20 nidri midba NY. En vid lentum sem sagt um half atta leytid og tha var eg enntha bjartsyn, aetladi bara ad hlaupa thetta. Einmitt!
Eg var audvitad buin ad missa aflestinni go fekk far nidur a Times Square. Eva sagdi mer ad thad vaeru onnur lest um midnaetti og tha var akvedid ad eg taeki hana.
Um half 3 um nott var eg komin til Albany thar sem Eva og Jay sottu mig og tha attum vid eftir ad keyra i 2 og halfann tima. Vid vorum komin hingad heim til theirra um 5 um morguninn. Tha voru 25 timar sidan ad eg vaknadi a Islandi. Vid vorum oll daud og forum ad sofa. Thad var svo vaknad um hadegi, oll eins og vid hefdum verid a 3ja daga filleryi. Vid vorum basically thunn af svefnleyi, en thad var enginn timi fyrir thad thvi Linda litla thurfti ad versla. Dagurinn heppnadist frabaelega. eg keypti allt sem var a planinu og thetta var bara brillijant. Eva og Jay eru bara yndislega og gera allt fyrir mig dullurnar! Vid eldudum svo besta mat ever, krabba, raekjur og salat.
Thad er rosa fint vedur her og rosalega fallegt. Thau bua alveg vid vatnid og aeg aelta ad skella mer ut ad hlaupa a eftir i kringum thad.
Eg set svo inn myndir thegar eg kem heim.
Verd her fram a midvikudag og fer tha til New York og kem svo heim eftir midnaetti a fimmtudaginn.
Siju bae

2 comments:

Anonymous said...

Ég er svo abbó að ég fékk tár í annað augað.
ask

Anonymous said...

Frábært að LOKSINS hafi ein okkar séð sér fært að skreppa til Silfurnaglanna. Góðan skemmtun :)