Thursday 15 May 2008

Stutt og laggott

Það er eitthvða svo mikið að gera hjá okkur núna að maður hefur engann tíma í blogg og svoleiðis. Helgin var ÆÐI, bíó, hjólatúrar, mikið sólbað í görðum og á ströndum, frábært grillveisla og bara tær snilld allt saman.
Það er bara crazy að gera hjá mér í vinnunni og er ég farin að vinna alltaf aðeins lengur..en verð að fara að hætta því, er alveg komin með nóg í bakinu óg rófubeiniu eftir daginn og svo hjólar maður alltaf fram og til baka líka, fer í ræktina fyrir vinnu og er oftast vöknuð um 4 - 5 leytið!! Þess vegna er gott að fara snemma að sofa svona 1 sinni í viku til að eiga inni fyrir þessu öllu. Nú er ég farin í bólið. Verið þið sæl.

2 comments:

Anonymous said...

hæ hæ -- ég er líka búin að kaupa flugmiða en ég lendi á föstudagsmorgun kl 0600 ´... hlakka mikið til að sjá ykkur og þessa meintu bumbu sem mér finnst nú ekki mikið bóla á ;-)
kveðja Rakel

Anonymous said...

Jibbý jei, hvað ég hlakka til að fá ykkur elskurnar mínar! Það styttist óðum í þetta. Hvað segirðu Ebbilíus í usa, kemur þú ekki bara líka? oh, það væri æði.
Linda