Saturday 7 June 2008

Garðveislu Afmæli






Hann Peter minn á afmæli í dag og fögnuðum við með vinum og vandamönnum. Við buðum í hádegisgrillveisu sem endaði líka með kvöldgrillveislu. Þetta var rosalega vel heppnaður dagur, allt of mikil sól og hiti sem í smá tíma varð bara vesen!! Ekki hugsar maður út í það, en svo kom smá skugga horn til bjargar. Við vorum sem sagt 18 manns með börnum. Við grilluðum á nýja Weber gasgrillinu okkar, og þetta var bara frábær dagur í alla staði. Ef að veðrið verður svona á morgun þýðir ekkert annað en að fara á ströndina!

5 comments:

Iris Heidur said...

Til hamingju með manninn!! Mikið öfunda ég ykkur af veðurblíðunni...sakna Danmerkur!!
Hafðu það gott sæta bumba mín :)
Kv, Íris

Anonymous said...

Til hamingju Peter minn, stór ertu!
ask

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið Peter. :)

Kv, Hildur & Tinna Rut

Anonymous said...

Já, til hamingju með afmælið aftur og aftur! Leiðinlegt að missa af garðveislunni ykkar...en við verðum bara með næste gang. Ég vona svo sannarlega að nýja viftan hjálpi þér eitthvað í oððððnæminu Linda mín, en ef mig misminnir ekki þá er maður nú nógu bólginn í óléttunni án þess að vera stútfullur af ofnæmi. Vonandi hjálpar yfirvofandi rigining eitthvað til í þessu ofnæmisstandi.

Björgvin lofaði Peter svo stórum pakka að hann næði alveg upp í himininn. Ég er nú ennþá að reyna að finna út hvað það gæti verið..en þið megið alveg koma með hugmyndir (ekki þó blokk).

Knús frá R7 genginu sem er alltaf að hugsa til ykkar.

Anonymous said...

Til hamngju med afmaelid Peter! gamana d sja hvad thid virdist hafa thad gott i Danaveldi. Vona ad thu Linda min, fair sma fri a ofnaeminu. Ebbilius