Hildur og Tinna voru í stuði hjá okkur alla vikuna. Við grilluðum úti í garði hjá okkur eitt kvöldið, fórum í dýragarðinn og Hildur og Hjölli komu til okkar með hana Arndísi sína og stelpurnar gátu fíflast saman.
HIldur mín, diskurinn er á leiðinni.
Er farin út, Það er 28 stiga hit og sól....alveg óskaveður óléttu konunnar.
1 comment:
Hæ elskurnar okkar :)
Það var alveg yndislegt að vera hjá ykkur. Var alveg komin tími á að heimsækja ykkur erlendis, svo er það bara Austurríki næst ;)
Ég sendi nafnabókina til ykkar á mánudaginn. Hafið það gott í góða veðrinu.
knús og kossar,
Hildur & Tinna Rut-listakona ;)
Post a Comment