Tuesday, 29 April 2008

Fleiri myndir

Hér koma fleiri myndir.
Ein er af fyrstu máltíðinni í íbúðinni þegar við vorum að flytja inn. Á annarri er ég í action í training fyrir flugið, fannst frekar óþæginlegt að vera ólétt að henda mér þarna niður, slökkva elda of margt fleira. En það var ok.
Svo er mynd af mér og Björgvin Franz á Hovedbanegarden, þegar Lísa og BF voru á leið til Íslands og voru hjá okkur í 1 nótt. Hlynur og Pétur Steinn komu til okkar í nokkra daga og ég kom fárveik heim frá Gautaborg og eyddi deginum í sófanum og PS hugsaði vel um mig og spurði mig í tíma og ótíma: líður þér betur? Svo er mynd af Pétri Steini úti í garði hjá okkur.




No comments: