Systir hans Peters hún Daniela átti þennann litla sæta strák þann 14.04. Hann var á endanum tekinn með keisara, en þau eru bæði hress. Hann var 2350 g og 46 cm, bara lítill snáði. Hann hefur fengið nafnið Ferdinand Robert og er linkur á síðuna hans hérna neðar.
Wednesday, 16 April 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Jiiii, hvað maður er pínuponsulítill og sætur! Innilega til hamingju með litla frænda. Gaman að heyra í þér um daginn Linda mín, takk fyrir að hringja. Gangi ykkur vel í óléttunni og atvinnuleit :)
Bestu kveðjur,
Íris í vorblíðunni LOKSINS
Til hamingju med litinn fraenda elsku Peter og Linda. Eva
Ohhh hann er svo mikið krútt, ægilega nettur og sætur eins og Peter frændi auðvitað :-) Skiliði kveðju og hamingjuóskum frá okkur Horsensbúum til allra í Tux í næsta símtali.
Post a Comment